Reykjanesvirkjun

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjanesvirkjun

Kaupa Í körfu

Hvar á að virkja? Raforka til annars áfanga álversins í Helguvík átti að koma af Reykjanesinu. Hann verður kominn í gagnið 2015, en tekst að útvega orku af heimaslóðum fyrir þann tíma? Óvissa um orkuna í jörðu og vernd heitra svæða hafa seinkað rannsóknum um árabil. MYNDATEXTI: Litadýrð Horft er í hálfhring fyrir sunnan Trölladyngju. Sogalækur rennur þar framhjá en Keilir drottnar yfir Reykjanesskaganum skammt frá. Gönguleiðir eru margar í kringum Krýsuvík og Kleifarvatn, Keili og Trölladyngju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar