Glitnir við Kirkjusand

Glitnir við Kirkjusand

Kaupa Í körfu

Sagan á það til að endurtaka sig og gerir það reyndar óvenju oft. Slíkur atburður átti sér stað í upphafi vikunnar þegar ríkið eignaðist 75% hlut í Glitni, hvort kalla eigi það þjóðnýtingu eða ekki skal hér ósagt látið. Eins og flestum er í fersku minni hét Glitnir áður Íslandsbanki en fréttir af yfirtöku ríkisins á Íslandsbanka má einnig finna í blöðum frá því í febrúar 1930.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar