HK - Haukar
Kaupa Í körfu
„VIÐ vorum að fá á okkur töf og ég hrópaði á Valdimar að skjóta á markið, en hann náði að senda á Ólaf. Hvernig hann gat séð Ólaf þarna í mannþrönginni veit ég ekki,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, hreinlega í sjöunda himni um markið sem tryggði HK sigur á Íslandsmeisturum Hauka í N1 karla í handknattleik í Digranesi. Lokatölur, 25:23, fyrir HK eftir að jafnt var í hálfleik, 11:11. Þetta var fyrsta tap Íslandsmeistaranna í deildinni á þessum vetri Myndatexti Brynjar Hreggviðsson skorar eitt fjögurra marka sinna framhjá Birki Guðmundssyni, markverði Hauka
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir