HK - Haukar

hag / Haraldur Guðjónsson

HK - Haukar

Kaupa Í körfu

„VIÐ vorum að fá á okkur töf og ég hrópaði á Valdimar að skjóta á markið, en hann náði að senda á Ólaf. Hvernig hann gat séð Ólaf þarna í mannþrönginni veit ég ekki,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, hreinlega í sjöunda himni um markið sem tryggði HK sigur á Íslandsmeisturum Hauka í N1 karla í handknattleik í Digranesi. Lokatölur, 25:23, fyrir HK eftir að jafnt var í hálfleik, 11:11. Þetta var fyrsta tap Íslandsmeistaranna í deildinni á þessum vetri Myndatexti Brynjar Hreggviðsson skorar eitt fjögurra marka sinna framhjá Birki Guðmundssyni, markverði Hauka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar