Sjúkratryggingastofnun Íslands tekur til starfa

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjúkratryggingastofnun Íslands tekur til starfa

Kaupa Í körfu

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra heimsótti í gær sjúkratryggingastofnunina Sjúkratryggingar Íslands sem tók formlega til starfa nú um mánaðamótin. Samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu mun markmið og viðfangsefni Sjúkratrygginga Íslands vera að semja um og kaupa heilbrigðisþjónustu. Ætla má að umfang þessara samninga nemi um 100 milljörðum króna á árinu 2010.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar