Sjávarútvegsýningin opnuð

Sjávarútvegsýningin opnuð

Kaupa Í körfu

Íslenska sjávarútvegssýningin hófst í gær í Smáranum í Kópavogi. Sýningin, sem venjulega gengur undir heitinu Icefish, var fyrst haldin árið 1984 og er orðin einn þekktasti viðburðurinn í heimi sjávarútvegs. MYNDATEXTI: Vígalegur Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra Vígalegur Einar K.Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra mundar sig til að skjóta úr Faxaflóahöfnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar