Gallerí i8

Valdís Thor

Gallerí i8

Kaupa Í körfu

Á nítjándu öld blómstraði ný vinnuaðferð meðal málara pleinairism. Hugtakið kemur frá frönsku orðunum en plein air undir berum himni og merkir að sjálfsögðu list sem unnin er úti við. Allt frá því að landslag birtist í málverkum eða veggverkum má ætla að listamenn hafi horft í kringum sig utandyra og rissað eitthvað hjá sér sem þeir útfærðu svo nánar í vinnustofum sínum, en sem dæmi um myndverk frá fyrri tíð sem sýnir gróður og fugla má nefna veggmyndir í Húsi Liviu í Róm frá fyrstu öld. MYNDATEXTI Liðin andartök „Listaverkin, sem mörg eru unnin á pappír, eru sýnd í sýningarkössum undir gleri. Kassarnir minna á náttúrugripasafn eða minjasafn og listaverkin á fiðrildi pinnuð undir gleri, eins og sýnishorn liðinna andartaka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar