Ásdís Bragadóttir talmeinafræðingur og íslenskukennari

Ásdís Bragadóttir talmeinafræðingur og íslenskukennari

Kaupa Í körfu

Á ÞEIM árum sem Latínuskólinn starfaði á Bessastöðum frá 1805 til 1846 stunduðu þar nám flestir þeir Íslendingar sem síðar áttu eftir að verða fremstir á sviði stjórnmála, fræðimennsku og trúmála. Skólinn og kennarar hans höfðu því mikil áhrif á íslenskt þjóðlíf og þau verða rædd á hátíðinni Bessastaðaskóli – vagga íslenskrar menningar, sem haldin verður í Íþróttamiðstöð Álftaness í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar