Uppskerustörf

Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsso

Uppskerustörf

Kaupa Í körfu

Hrunamannahreppur | „Þetta er skítavinna, í svona tíð. Maður er alltaf rennblautur og skítugur upp fyrir haust,“ segir Reynir Jónsson, garðyrkjubóndi í Reykási. Hann ræktar mikið af káli á jörð sinni, Götu, og gúrkur í gróðurhúsum MYNDATEXTI Uppskera Þrátt fyrir rigningar hefur Reynir Jónsson í Reykási ekið mörgum kerruförmum af káli úr görðunum á jörð sinni, Götu. Á bak við sjást gróðurhúsin þar sem tvær tegundir af gúrkum eru ræktaðar undir ljósum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar