Nýtt íslensk leikrit frumsýnt

Ólafur Bernódusson

Nýtt íslensk leikrit frumsýnt

Kaupa Í körfu

Skagaströnd | Nýtt frumsamið leikrit um Þórdísi spákonu í leikstjórn Bryndísar Petru Bragadóttur var frumsýnt í Fellsborg á Skagaströnd í gærkvöldi, laugardag. Leikritið, sem heitir Spákonan, er eftir Guðbrand Ægi Ásbjörnsson en hann skrifaði það eftir sögu Dagnýjar Sigmarsdóttur, Sigrúnar Lárusdóttur og Svövu Sigurðardóttur. Þá samdi hann einnig söngva og tónlist sem flutt er í leikritinu MYNDATEXTI Eiríkur trúboði á Hofi veitir Guðrúnu gömlu syndaaflausn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar