Hjalteyri
Kaupa Í körfu
ÉG reyni að vera eins lítið heima og ég get; fer mikið í heimsókn til tveggja sona minna sem búa á Akureyri og vinkonu sem ég á þar,“ sagði Erna Jóhannsdóttir, einn íbúa Richardshúss á Hjalteyri við Eyjafjörð, við Morgunblaðið en til stendur að úrskurða húsið óíbúðarhæft vegna torkennilegra og óútskýrðra hljóða sem angra íbúana. Tvær íbúðir eru í húsinu. MYNDATEXTI Torkennileg hljóð hafa angrað íbúa húss á staðnum í heilt ár. Titringur í veggjum veldur hljóðinu en enginn veit af hverju hann stafar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir