Henri Lepage

Henri Lepage

Kaupa Í körfu

Það var óneitanlega dálítið kyndugt að mitt í þessari orrahríð skolaði hingað á land í vikunni frönskum frjálshyggjupostula, Henri Lepage, blaðamanni og rithöfundi. Hann hélt hér fyrirlestur á vegum Rannsóknarmiðstövar um samfélags- og efnahagsmál og Félagsvísindastofnunar fyrir fullu húsi í sal í Þjóðminjasafninu, þar sem hann reifaði einmitt hvaða erindi frjálshyggjan ætti við okkur á þeim viðsjárverðum tímum sem við lifum nú þegar þessi hugmyndastefna hefur af ýmsum verið útmáluð sem aðalástæðan fyrir því hvernig komið er. MYNDATEXTI Frjálshyggjupostulinn Henri Lepage hélt hér fyrirlestur fyrir fullu húsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar