Geysir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Geysir

Kaupa Í körfu

Á miðhálendinu er nóg af jarðhita og rennandi vatni. Ragnar Axelsson og Önundur Páll Ragnarsson ljúka umfjöllun um ónýtta virkjunarkosti Íslands á miðhálendinu og renna sér svo „gullna hringinn“ í þokkabót. INN til landsins eru allnokkrir virkjunarkostir, bæði í vatnsafli og háhita. Sumir með mjög mikið verndargildi. Þeir eru að hluta til teknir með í rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma upp á samanburðinn að gera, eins og Geysir í Haukadal, sem ólíklegt má teljast að verði virkjaður alveg á næstunni. Prestahnjúkur verður ekki inni á rammaáætlun, eins og talið var. MYNDATEXTI Geysir Háhitinn í Haukadal verður tekinn til samanburðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar