Fundur í ráðherrabústað

Brynjar Gauti

Fundur í ráðherrabústað

Kaupa Í körfu

Efnahagur í óvissu FUNDAHÖLD stóðu sleitulaust alla helgina, þar sem reynt var að finna vopn Íslands gegn yfirstandandi bankakreppu. Samráðið var víðtækt, sem sýndi sig á tíðum mannaferðum til og frá ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í gær og fyrradag. Þátttakendur í fundahöldunum voru ríkisstjórnin, fulltrúar Seðlabanka Íslands, atvinnurekendur, verkalýðshreyfingin, fulltrúar viðskiptabankanna þriggja, fjármálaeftirlitsins og lífeyrissjóðanna, auk aðkomu ýmissa fræðimanna og ráðgjafa MYNDATEXTI: Kl. 15:30 Gylfi Arnbjörnsson og Grétar Þorsteinsson mættu til fundar í ráðherrabústaðnum á laugardag. Fátt var um svör við spurningum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar