Hvar á að virkja?

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hvar á að virkja?

Kaupa Í körfu

ÁHERSLAN á að lýsa yfir verndun ákveðinna svæða er meiri núna en hún var,“ segir Sveinbjörn Björnsson eðlisfræðingur, sem stýrði fyrsta áfanga rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma á sínum tíma, 1999-2003. „Áherslan á verndun hefur ekki síst aukist þegar menn sjá hversu ásóknin er sterk í þessi svæði,“ segir hann og vísar í ónýtta virkjunarkosti landsins, sem skipta tugum. „Ásóknin er miklu sterkari núna en hún var þegar við byrjuðum MYNDATEXTI Kerlingarfjöll

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar