Grígorí Pasko

Brynjar Gauti

Grígorí Pasko

Kaupa Í körfu

Sérsveitum beitt til að uppræta pólitíska andstæðinga ERFITT er að skilgreina stjórnarfarið í Rússlandi með einhverju tilteknu hugtaki. Það þróast hvorki í lýðræðisátt né í átt að hinum gamla tíma kommúnismans. ...Þetta er mat rússneska blaðamannsins Grígorís Paskos, þekkts baráttumanns fyrir lýðræðisumbótum í Rússlandi, sem á sínum tíma var dæmdur í fangelsi fyrir að ljóstra upp um losun rússneska flotans á kjarnorkuúrgangi í Japanshaf. MYNDATEXTI: Baráttumaður Pasko þakkar mannréttindasamtökunum Amnesty International baráttu þeirra í máli hans sem hafi ráðið miklu um frelsun hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar