Krakkar á sjó - Húni II

Skapti Hallgrímsson

Krakkar á sjó - Húni II

Kaupa Í körfu

"ÉG elska fisk. Það er oftast fiskur í matinn heima," sagði stelpa sem heitir Thelma og er í 6. bekk Síðuskóla, í samtali við blaðamann Morgunblaðsins, þegar bekkurinn hennar fór í siglingu með Húna II. í nágrenni Akureyrar um daginn MYNDATEXTI: Sægarpar Fremst er Eva, þá Kristjana Árný, Atli er með brúnu húfuna, Thelma með þá rauðu en Aldís Eir kíkir út fyrir borðstokkinn. Svo er Elli P þarna með krökkunum, sá gráhærði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar