Geir ávarpar fréttamenn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Geir ávarpar fréttamenn

Kaupa Í körfu

Neyðarlögin sem sett voru í gærkvöldi rúma gríðarlegar valdheimildir handa fjármálaráðherra, Fjármálaeftirliti og Íbúðalánasjóði um íhlutanir í starfsemi fjármálafyrirtækja. Orð Geirs H. Haarde forsætisráðherra í ávarpi til þjóðarinnar í gær, þess efnis að innstæður Íslendinga og séreignasparnaður í íslensku bönkunum öllum sé tryggur, bendir til þess að lögunum sé m.a. ætlað að veita heimild til að skilja á milli erlendrar starfsemi bankanna og innlendrar, og skilja þannig erlenda lánveitendur og vogunarsjóði eftir með stóran hluta vandans, sem þeir tóku þátt í að skapa MYNDATEXTI Öllum var ljós alvarleiki þess máls sem rætt var á Alþingi í gær. Steingrímur J. Sigfússon og Geir H. Haarde forsætisráðherra tóku til máls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar