Umræður á Alþingi um neyðarlög vegna fjármálastofnana

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umræður á Alþingi um neyðarlög vegna fjármálastofnana

Kaupa Í körfu

ÞAU Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Björn Bjarnason og Geir Haarde kusu um nýtt frumvarp um fjármálamarkaði þegar leið að miðnætti í gærkvöldi. Af 63 þingmönnum voru 62 viðstaddir og er óvanalegt að svo margir séu við atkvæðagreiðslu. 50 þingmenn greiddu atkvæði með lögunum í heild en þingmenn Framsóknarflokks sátu hjá um nokkur ákvæði og þingmenn Vinstri grænna og Frjálslyndra sátu hjá

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar