Fundur í borgarstjórn

Brynjar Gauti

Fundur í borgarstjórn

Kaupa Í körfu

Bankakreppan BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær aðgerðaáætlun borgarinnar sem lögð var fram til að bregðast við því ástandi sem upp er komið í efnahags-, atvinnu- og fjármálalífi þjóðarinnar. Áætlunin var unnin af starfshópi meiri- og minnihlutans undir stjórn Óskars Bergssonar, borgarfulltrúa Framsóknarflokks. MYNDATEXTI: Viðbrögð Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri kynnti aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar. Brugðist verður við ástandinu í efnahagsmálunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar