Fólkið í blokkinni

Fólkið í blokkinni

Kaupa Í körfu

Söngleikur Ólafs Hauks Símonarsonar frumsýndur á föstudagskvöld Verið er að leggja lokahönd á undirbúning fyrir fyrstu frumsýningu vetrarins á stóra sviði Borgarleikhússins. Leikararnir í söngleiknum Fólkinu í blokkinni fínpússuðu persónur sínar á æfingu í gær, en verkið verður sýnt í fyrsta sinn á föstudagskvöldið. Fólkið í blokkinni er eftir Ólaf Hauk Símonarson og fjallar um íbúa fjölbýlishúss sem setja upp söngleik um sjálfa sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar