Bænastund í Dómkirkjunni

Bænastund í Dómkirkjunni

Kaupa Í körfu

ÉG HEF merkt það mjög greinilega á þátttöku í helgihaldi að fólk kemur og þjappar sér saman í kirkjunni til þess að þakka lífið og efla með sér æðruleysi við þessar aðstæður,“ sagði séra Bjarni Karlsson í Laugarneskirkju. Honum finnst fólk almennt vera yfirve gað og æðrulaust þessa dagana. Tvær bænastundir voru í Dómkirkjunni í gærkvöldi en kirkjan er opin frá kl. 20 til 22 á fimmtudagskvöldum. Séra Hjálmar Jónsson leiddi bænina þar sem fólk átti stund með sjálfu sér og Guði sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar