Alþingi
Kaupa Í körfu
STJÓRNARANDSTAÐAN var ekki sátt í upphafi þingfundar í gær og þótti hún illa upplýst um stöðuna á fjármálamarkaðnum. Efnahagsmálin væru ekki rædd á Alþingi og sögðu leiðtogar stjórnarandstöðunnar óhæft að ætla að ræða málin undir liðnum „óundirbúnar fyrirspurnir“ þar sem ræðutími væri mjög takmarkaður. MYNDATEXTI Fámennt en góðmennt Þingsalur er frekar tómlegur þessa dagana
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir