Mótmæli fyrir utan Seðlabankann
Kaupa Í körfu
Á ANNAÐ hundrað mótmælenda kom saman fyrir utan Seðlabankann í hádeginu í gær þar sem krafist var afsagnar bankastjórnar Seðlabanka Íslands. Talið er að á annan tug erlendra fjölmiðlamanna hafi fylgst með mótmælunum. Í tilkynningu frá mótmælendum sagði: „Gríðarleg og afdrifarík mistök hafa verið gerð við hagstjórnina síðustu ár, ekki síst við stjórn peningamála þjóðarinnar á vettvangi Seðlabanka Íslands. Krafist er þess að bankastjórnin axli ábyrgð á mistökum sínum og segi af sér án tafar.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir