Silja Aðalsteinsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Silja Aðalsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Hún er einn af menningarvitum þjóðarinnar, með fimm háskólapróf (!) og hefur fengið margvísleg verðlaun og viðurkenningar fyrir störf í þágu listar og menningar. Silja Aðalsteinsdóttir getur þó ekki flúið fortíð sína, því Poppminjasafnið í Reykjanesbæ hefur svipt af henni hulunni. Valgerður Þ. Jónsdóttir tók upp þráðinn. Vögguvísan, sem Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur, rithöfundur, þýðandi og útgáfustjóri Máls og menningar, söng fyrir börnin sín tvö á sjöunda og áttunda áratug liðinnar aldar, hverfðist um morðingja, myrkraverkaher, táragas og viðlíka ófögnuð. MYNDATEXTI Dagbók Haustið 1960 voru dagbókarfærslur Silju með fjörlegasta móti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar