Skaftárhlaup
Kaupa Í körfu
SKAFTÁ ruddist gruggug og grá niður farveg sinn í gær. Rennslismælar sýndu að kúfinum var náð við upptök árinnar í gærmorgun. Oddur Sigurðsson jarðfræðingur hjá Vatnamælingum flaug yfir ána um miðjan gærdaginn og sá þá að jakar voru víða strandaðir við ofanverða ána. Hlaupið er 8–10 klukkustundir að renna frá upptökunum niður í byggð. Um kvöldmatarleytið var hlaupið í algleymingi í Eldvatni við Ása. Snorri Zóphóníasson, sérfræðingur hjá Vatnamælingum, kvaðst aldrei hafa séð jafn mikið í ánni við Ása og í gærkvöldi. | 12
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir