Stella Stefánsdóttir
Kaupa Í körfu
GUNNARI Konráðssyni fannst fullt tilefni til að vekja áhuga þjóðarinnar á ömmu sinni, mikilli kjarnakonu, og réðst þess vegna í það verkefni að gera um hana heimildarmynd. Gunnar segir að með myndinni hafi komandi kynslóðir tækifæri til að kynnast ömmu Stellu. Amma Gunnars er Stella Stefánsdóttir, hún er fædd og uppalin á Akureyri og bjó í 60 ár í sama húsinu við Lækjargötu ásamt eiginmanni sínum, Gunnari Konráðssyni. Gunnar var einn Konnaranna svokölluðu, alltaf kallaður Nunni Konn, þjóðsagnapersóna í lifanda lífi. MYNDATEXTI Stella Stefánsdóttir er 85 ára. Hér í dyrum fyrrverandi heimilis hennar og Nunna í Lækjargilinu á Akureyri, þar sem þau bjuggu í 60 ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir