Kokkalandsliðið á Grillinu

Friðrik Tryggvason

Kokkalandsliðið á Grillinu

Kaupa Í körfu

ÞEIR unnu hörðum höndum á Grillinu í hádeginu sl. mánudag, matreiðslumeistararnir sem halda til Erfurt í Þýskalandi á föstudag til að taka þátt í ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fara dagana 19.-22. október Það eru 10 matreiðslumeistarar úr íslenska kokkalandsliðinu sem taka þátt fyrir Íslands hönd. En keppnin er alltaf haldin sama ár og sumarólympíuleikarnir og er, að sögn Alfreðs Ómars Alfreðssonar, með eldri matreiðslukeppnum.MYNDATEXTI: Fyrir auga og munn Réttirnir verða að hafa sjónrænt gildi ekki síður en hæfni til að bræða bragðlaukana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar