Icebank / bresk sendinefnd

Icebank / bresk sendinefnd

Kaupa Í körfu

ÖSSUR Skarphéðinsson, starfandi utanríkisráðherra, var mjög ánægður með útkomuna af fundi með hollensku sendinefndinni sem kom til landsins á föstudag vegna viðræðna um íslenska innlánsreikninga í Hollandi. Utanríkisráðuneytið hefur leitt þessar viðræður og á þessari stundu er hægt að segja að þær hafi gengið ákaflega vel,“ sagði Össur um hádegið í gær MYNDATEXT Deilur Breska sendinefndin er skipuð embættismönnum breska fjármálaráðuneytisins og Englandsbanka og fleiri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar