Málað í kuldanum
Kaupa Í körfu
VIÐHALDSVINNA er afar mikilvæg á öllum tímum, jafnt í þrengingum sem í uppsveiflu, og engin atvinnugrein er þar undanskilin. Skip í útgerð þurfa sína snurfusun og viðhald en benda má á að síldin veiðist vel við Stykkishólm þessi dægrin. Það var létt yfir málurunum í Reykjavíkurhöfn sem undirbjuggu fley sitt fyrir veturinn sem er á næsta leiti. Snjór er þegar farinn að setjast í Esjuna og krapi kominn á Hellisheiði. Veðurspáin gerir ráð fyrir austlægri eða breytilegri átt, skýjuðu og úrkomulitlu veðri norðantil, en rigningu syðra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir