Petri Sakari

Einar Falur Ingólfsson

Petri Sakari

Kaupa Í körfu

ÉG kom fyrst til Íslands fyrir nákvæmlega 22 árum daginn sem Ronald Reagan fór frá landinu eftir leiðtogafundin í Höfða. Þá stjórnaði ég flutningi hljómsveitarinnar á Tapiola eftir Síbelíus. Síbelíus hefur iðulega verið á dagskránni hjá mér hér á mikilvægum augnablikum, segir Petri Sakari hljómsveitarstjóri þegar við setjumst niður á Hótel Sögu, gegnt heimili hljómsveitarinnar í Háskólabíói. MYNDATEXTI Stjórnandinn Þetta er einstakt tækifæri til að upplifa Síbelíus. Hann var svo sannarlega eitt mesta sinfóníutónskáld tónlistarsögunnar,“ segir Petri Sakari, sem stýrir flutningi Sinfóníuhljómsveitarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar