Fundur um kreppuna í MH

Friðrik Tryggvason

Fundur um kreppuna í MH

Kaupa Í körfu

"Við vorum bara orðin þreytt á því að skilja ekki hvað var í gangi. Atburðir síðustu viku voru svo hraðir að það hefur verið erfitt fyrir okkur að fá yfirsýn og þess vegna ákváðum við að halda málfund til að hjálpa nemendum við það," segir Helga Margrét Beck, gjaldkeri Nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð (NFMH). MYNDATEXTI: Áhyggjufull Kreppan brennur á menntaskólanemum eins og öllum öðrum og fjölmenntu MH-ingar í hátíðarsalinn til að ræða málin, enda fróðleiksfúst fólk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar