Fundur um kreppuna í MH

Friðrik Tryggvason

Fundur um kreppuna í MH

Kaupa Í körfu

"Við vorum bara orðin þreytt á því að skilja ekki hvað var í gangi. Atburðir síðustu viku voru svo hraðir að það hefur verið erfitt fyrir okkur að fá yfirsýn og þess vegna ákváðum við að halda málfund til að hjálpa nemendum við það," segir Helga Margrét Beck, gjaldkeri Nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð (NFMH). .... "Helvítis kreppan" tíðrædd ÞEIR Andri Freyr Þórðarson og Pétur Már Sigurjónsson, báðir nemendur á lokaári, eru ánægðir með málfundinn. "Þetta var mjög upplýsandi og gott framtak hjá nemendafélaginu. Mér fannst ég heyra hluti sem ég hafði ekki heyrt fyrr," segir Pétur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar