Amfetamín

Amfetamín

Kaupa Í körfu

TVEIR menn, Jónas Ingi Ragnarsson og Tindur Jónsson, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 30. október vegna aðildar að umfangsmikilli fíkniefnaframleiðslu í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði. Þeir eru báðir á reynslulausn eftir að hafa setið í fangelsi fyrir alvarlega glæpi. Tveir aðrir menn voru handteknir í gær í tengslum við málið, öðrum var sleppt eftir yfirheyrslur en hinn verður yfirheyrður í dag. MYNDATEXTI Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn rannsóknardeildar, Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, og Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn fíkniefnadeildar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar