Upplýsingamiðstöð

Upplýsingamiðstöð

Kaupa Í körfu

Mikið álag hefur verið á hjálparsímum Rauða krossins vegna ástandsins í samfélaginu og svo er einnig um þá upplýsingamiðstöð, sem starfrækt er í utanríkisráðuneytinu. „Á öllu síðasta ári fengum við 16.000 símtöl. Nú eru þau orðin 19.000,“ sagði Fjóla Einarsdóttir, verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum, en þar vinnur 30 manna hópur við það á vöktum að svara í sex síma. Í upplýsingamiðstöð utanríkisráðuneytisins hafa símtölin verið um 200 á dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar