Jesper Rangvid

Jesper Rangvid

Kaupa Í körfu

Danskur prófessor segir að lán Alþjóðagjaldeyris-sjóðsins sé heppilegast til að auka gjaldeyrisforðann "ÍSLENDINGAR verða að fá erlendan gjaldeyri. Ef ástandið hér á landi batnar ekki á allra næstu dögum, kannski á einni viku eða svo, þá er heppilegast að leita eftir láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF)." Þetta segir Jesper Rangvid, prófessor við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn og gestaprófessor við Háskólann í Reykjavík. MYNDATEXTI: Kröfur Jesper Rangvid segir fróðlegt að sjá hvaða kröfur IMF myndi gera um árangur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar