Þorsteinn frá Hamri

Þorsteinn frá Hamri

Kaupa Í körfu

Gleymskan er einn hættulegasti fylgifiskur þessara tíma, segir Þorsteinn frá Hamri en um þessar mundir kemur út átjánda ljóðabók hans, Hvert orð er atvik . Bókin er samin áður en gjörningaveðrið reið yfir íslenskan fjármálaheim en skáldið stóð álengdar við aðdragandann, „þetta útrásaroflæti, þessa fíkn sem misbýður öllum mannvænlegum gildum, sönnum verðmætum“. Þorsteinn frá Hamri segist engar bersöglisvísur yrkja, svo dugi, en ég vil halda því fram að þessi bók ætti að vera skyldulesning þeirra sem hafa ráðið málum hér á landi undanfarið, ekki síst í ljósi síðustu atburða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar