Ársæll og Jóhann

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ársæll og Jóhann

Kaupa Í körfu

É g held að fyrsti bíllinn hafi komið til mín af því að ég þurfti að komast milli staða svona um það bil,“ segir Ársæll. Það var rúnturinn,“ segir Jóhann. Já rúnturinn, segir Ársæll. Þá voru partí ekki í heimahúsum. Við fórum á rúntinn. Það var félagsleg nauðsyn að hafa ráð á bíl eða einhverju í þá áttina. Og svo fórum við á sveitaball. Ferð á sveitaball kostaði legu undir bílnum í viku á eftir svo hann yrði ferðafær aftur. Það var nauðsynlegt að eiga einn ökufæran og annan til að gera upp. Svo stóð það á endum að þegar annar var búinn þá var hinn tilbúinn,“ segir Jóhann. „Og þannig gekk þetta bíl af bíl.“ MYNDATEXTI Bilun sem ekkert er til við nema einn bíll í viðbót; bræðurnir Jóhann og Ársæll Árnasynir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar