Liam Watson upptökustjóri

Liam Watson upptökustjóri

Kaupa Í körfu

Einn af erlendum gestum Airwaveshátíðarinnar var Liam nokkur Watson, breskur upptökustjóri sem hefur verið að vinna hljómræn þrekvirki undanfarin ár, m.a. með Detroit-rokksveitinni White Stripes. Watson stýrði og upptökum á nýjustu plötu Lay Low og skýrir það veru hans hér MYNDATEXTI Reffilegur Watson minnti helst á enskan jarl þegar hann stillti sér prúðbúinn upp fyrir ljósmyndara Morgunblaðsins. Fortíðin er honum að mörgu leyti hugleikin og gildir það jafnt um tísku sem tónlist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar