Sterkasti fatlaði maður heims
Kaupa Í körfu
KEPPNIN gekk afar vel og ég var mjög ánægður með minn árangur,“ sagði Þorsteinn Magnús Sölvason eða Steini sterki eins og hann er kallaður, einn keppenda í keppninni Sterkasta fatlaða manni heims, sem fram fór á Íslandi um helgina. Keppt var í tveimur flokkum, sitjandi og standandi flokki og komu flestir keppendur frá Íslandi, en þrír erlendir gestir kepptu á mótinu, sem fram fór víðsvegar um höfuðborgarsvæðið og var keppt í hinum ýmsu greinum eins og steinatöku, bíldrætti og Herkúlesarhaldi. „Ég er mjög ánægður með mitt, sérstaklega með það að ég bætti mig í nokkrum greinum,“ sagði Þorsteinn við Morgunblaðið. MYNDATEXTI Sterkir Þorsteinn Sölvasson og Alexander Harðarson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir