María Huld Markan

María Huld Markan

Kaupa Í körfu

DÁNARFREGN krúttkynslóðarinnar hefur birst tvisvar í Lesbók Morgunblaðsins á einu ári, jarðarförin virðist þó vera langt undan. „Síðan grein Atla Bollasonar birtist fyrir ári og þar til grein Vals Gunnarssonar seinasta laugardag get ég ekki betur séð en velgengni fólksins sem á að tilheyra þessari kynslóð hafi síst minnkað, hvað þá að menn séu dauðir úr öllum æðum,“ segir tónlistarkonan María Huld Markan Sigfúsdóttur úr Amiinu sem er ekki sátt við vinnubrögð fjölmiðla og krúttskilgreininguna. MYNDATEXTI María Huld Markan er í hljómsveitinni Amiinu sem hefur oft verið talin til krúttanna. Hún segir krútthugtakið vera búið til af fjölmiðlum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar