Ríkisstjórnarfundur í Ráðherrabústaðnum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ríkisstjórnarfundur í Ráðherrabústaðnum

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er verið að reyna að búa til þjóðhagsspá og gera sér grein fyrir hverjar horfurnar eru varðandi okkar þjóðarbúskap í heild sinni, en það er erfitt að gera það vegna þess að það er mikið um getsakir í þeim efnum,“ sagði Geir H. Haarde, forsætisráðherra að afloknum ríkisstjórnarfundi í gær MYNDATEXTI Að loknum ríkisstjórnarfundi í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í gær stukku blaðamenn á ráðherrana og spurðu þá spjörunum úr. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Geir H. Haarde forsætisráðherra fengu spurningar úr öllum áttum og gáfu sér tíma til svara um stöðuna í efnahagsmálum. Hins vegar er enn margt óákveðið og þjóðhagsspá sem nú er unnið að er forsenda þess að hægt verði að taka ákvarðanir um framhaldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar