Spiluðu frítt í mötuneyti

Skapti Hallgrímsson

Spiluðu frítt í mötuneyti

Kaupa Í körfu

Nokkrir kennarar og einn nemandi Tónlistarskólans, í hljómsveitinni Moltu, ætla að gleðja bæjarbúa í kreppunni með því að halda ókeypis tónleika. Í gær léku þeir í Lostæti við Naustatanga þar sem margir borða jafnan í hádeginu. Góður rómur var gerður að uppátækinu og ljúffengur matur sagður enn betri en venjulega undir líflegri sveiflunni MYNDATEXTI Sveifla með matnum Hljómsveitin Molta vakti mikla lukku í Lostæti í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar