Rajnish Mehra

Rajnish Mehra

Kaupa Í körfu

Rajnish Mehra er prófessor í fjármálum við W.P. Carey viðskiptadeildina í Arizona og var ráðgjafi Alþjóða gjaldeyrissjóðsins og ríkisstjórnar Indlands. Í samtali við Þorbjörn Þórðarson ræðir hann ófullnægjandi eftirlit með lausafjárstöðu íslenskra banka, krónuna, lántöku hjá IMF, skuldir erlendis og stjórn Seðlabankans. Rajnish Mehra er hér á landi á vegum Háskólans í Reykjavík og heldur málstofur í skólanum meðan á dvöl hans stendur. Hann hefur einnig rætt við sérfræðinga Seðlabankans og mun hitta forseta Íslands í dag. MYNDATEXTI Prófessor Rajnish Mehra telur að lausafjáreftirliti með íslensku bönkunum hafi verið ábótavant. Það gengur ekki að mati Mehra að hafa stjórnmálamenn við stjórnvölinn í Seðlabankanum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar