Lómur strandaði í Kópavogshöfn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lómur strandaði í Kópavogshöfn

Kaupa Í körfu

VEL gekk að bjarga togaranum Lómi II af strandstað við smábátahöfnina í Kópavogi í gær eftir að skipið hafði slitnað frá bryggju við Kópavogshöfn í veðurofsanum í fyrrinótt. Starfsmenn Köfunarþjónustunnar ehf. MYNDATEXTI Kraftar Taka þurfti duglega á því til að kippa Lómi II af strandstað á síðdegisflóðinu í gær og voru stórvirkar vinnuvélar notaðar til starfans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar