Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn - blaðamannafundur

Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn - blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Efnahagsáætlun íslensku ríkisstjórnarinnar er þríþætt *Ná þarf stöðugu gengi krónunnar *Undirbúa á markvissar aðgerðir til að styrkja stöðu ríkissjóðs *Endurreisa þarf íslenska bankakerfið NÆSTA ár mun vafalaust verða Íslendingum erfitt. Hins vegar hefur íslenskt samfélag áður tekist á við breyttar þjóðfélags- og efnahagslegar aðstæður með góðum árangri og því eru allar líkur til þess að þjóðin komist hratt og örugglega upp úr þeim öldudal sem framundan er. MYNDATEXTI Stinga saman nefjum Friðrik Már Baldursson, Ásmundur Stefánsson og Paul Marthias Thomsen á blaðamannafundi sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þar sem tilkynnt var um samstarf sjóðsins við íslensk stjórnvöld

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar