Sigurjón og Þorvaldur í Hafnarborg

Valdís Thor

Sigurjón og Þorvaldur í Hafnarborg

Kaupa Í körfu

Líf og ferill listamannanna Þorvaldar Skúlasonar og Sigurjóns Ólafssonar hélst á margan hátt í hendur, stutt var á milli þeirra. Oft áttu þeir báðir verk á samsýningum og 1978 sýndu þeir saman í Bogasal Þjóðminjasafnsins MYNDATEXTI Forvitnilegt „Það er fengur að sýningunni og þó að ef til vill hefði ekki verið úr vegi að nálgast viðfangsefnið á nýstárlegri hátt en hér er gert, ...“, segir m.a. í dómi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar