Berfætt

Berfætt

Kaupa Í körfu

Taekwondo er kóresk bardaga- og sjálfsvarnaríþrótt sem er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna. Í þessari sjálfsvarnaríþrótt leika fæturnir aðalhlutverkið. Íþróttin er ört vaxandi á Íslandi og ekki alls fyrir löngu var stofnað unglingalandslið hér á landi. Barnablaðið hitti tvo krakka sem eru í landsliðinu þar sem þau tóku eina æfingu berfætt í snjónum. Við fengum þau til að fræða okkur um íþróttina. » 3 MYNDATEXTI Bardagalist Antonio og Ingibjörg æfa sig með reglulegu millibili berfætt úti til að herða sig upp. Æfingaráætlun breytist ekkert þrátt fyrir snjókomu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar