Dagróður með Aðalbjörgu RE 5

Dagróður með Aðalbjörgu RE 5

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir að veðrið hafi verið með allra besta móti á Faxaflóanum miðað við árstíma þá var veiðin í samræmi við það sem gengur og gerist í október, með minna móti. Skipverjar um borð í Aðalbjörgu RE-5 létu það ekkert á sig fá enda fegnir að hafa vinnu og fá að komast út á sjó eftir að hafa verið fjóra daga í landi. MYNDATEXTI Stund á milli stríða Eiríkur Þorleifsson stýrimaður, sem hefur verið til sjós í rúma fjóra áratugi, Pétur Ólafsson háseti og Davíð Einarsson vélstjóri fengu sér hressingu eftir að hafa tekið vel á því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar