Gunnar Jónatansson

Valdís Thor

Gunnar Jónatansson

Kaupa Í körfu

LANGIR, torskiljanlegir og að því er virðist tilgangslausir vinnufundir eru endalaus uppspretta gríns í teiknimyndasögunum um Dilbert. Hver kannast líka ekki við að hafa setið fundi sem, þrátt fyrir það að ætla engan enda að taka, virðast engu skila nema þá helst að halda fólki frá störfum. Gunnar Jónatansson er framkvæmdastjóri og þjálfari hjá IBT á Íslandi og kennir námskeiðið Skilvirkari vinnufundir sem Endurmenntun HÍ stendur fyrir 7. og 14. nóvember. MYNDATEXTI Fundir eru mikilvægt samskiptatæki innan fyrirtækisins en ef ekki er staðið rétt að þeim geta þeir haldið fólki frá störfum. Gunnar Jónatansson kennir hvernig halda á góða fyrirtækjafundi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar