Sauðfjárbændur Mýrdal

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sauðfjárbændur Mýrdal

Kaupa Í körfu

LÍFIÐ í sveitinni gengur sinn vanagang þrátt fyrir erfiðleika í efnahagsmálum þjóðarinnar. Ljúka þarf sláturtíðinni, rýja féð og koma því á hús og velja hrúta, svo nokkuð sé nefnt. Hjónin í Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi, Gísli Þórðarson og Áslaug Guðbrandsdóttir, sögðu að ástandið hefði lengi verið erfitt í sauðfjárræktinni og það gæti ekki annað en lagast

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar